Nokia 7610 Supernova - Nokia PC Suite

background image

Nokia PC Suite

Með Nokia PC Suite er t.d hægt að meðhöndla tónlistina þína, samstilla tengiliði,

dagbækur og verkefni milli símans og samhæfar tölvu eða internet-miðlara

(sérþjónusta). Þú finnur nánari upplýsingar og PC Suite á vefsíðu Nokia.

Sjá „Þjónusta

Nokia“, bls. 10.

10. Stillingar

Snið

Í símanum eru nokkrir stillingahópar sem kallaðir eru notandasnið. Með þeim er hægt

að velja hringitóna fyrir mismunandi tilvik og aðstæður.
Veldu Valmynd > Stillingar > Snið, sniðið sem þú vilt og svo einhvern af eftirtöldum

valkostum:
Virkja — til að virkja valið snið

Eigið val — til að breyta stillingum sniðsins

Tímastillt — til að stilla sniðið þannig að það sé virkt í tiltekinn tíma. Þegar tíminn

er liðinn verður fyrra notandasniðið, sem ekki var tímastillt, virkt.

Þemu

Þemu innihalda sérstillingar fyrir símann.
Veldu Valmynd > Stillingar > Þemu og úr eftirfarandi:
Velja þema — Opnaðu þemumöppuna og veldu þema.

Litaþema — Notaðu myndavélarleitarann eða mynd til að lita þemað.

Hlaða niður þema — Opnar lista yfir tengla þar sem hægt er að hlaða niður fleiri

þemum.

Tónar

Hægt er að breyta tóni þess sniðs sem er í notkun:
Veldu Valmynd > Stillingar > Tónastillingar. Sömu stillingar er að finna í

valmyndinni Snið.
Ef þú velur hæsta styrk fyrir hringitóninn tekur það hann nokkrar sekúndur að ná þeim

styrk.