
Tengimöguleikar
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
30

Notaðu Bluetooth-tækni til að tengja tölvuna við internetið án þess að nota PC Suite
hugbúnaðinn. Þjónustuveitan verður að styðja aðgang að internetinu og tölvan þarf að
styðja Bluetooth PAN (personal area network). Eftir tengingu við aðgangsstað símans
og pörun við tölvuna opnar síminn sjálfkrafa pakkagagnatengingu við internetið.