
Tækið tekið í notkun
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
11

SIM-kortið og snertur þess geta hæglega skemmst ef kortið rispast eða bognar. Því þarf
að fara varlega með kortið þegar það er sett í eða tekið úr.
1. Ýttu á
sleppitakkann til að
lyfta bakhliðinni og
taka hana af.
Fjarlægðu
rafhlöðuna.
2. Opnaðu SIM-
kortafestinguna og
settu SIM-kortið í
þannig að
snertiflöturinn snúi
niður í höldunni.
Lokaðu SIM-
kortafestingunni.
3. Gættu að snertum
rafhlöðunnar og
settu rafhlöðuna í.
Settu bakhlið
tækisins aftur á það.