Nokia 7610 Supernova - Minniskortið tekið úr

background image

Minniskortið tekið úr

Mikilvægt: Ekki fjarlægja minniskortið í miðri aðgerð þegar verið er að nota það.

Ef kortið er fjarlægt í miðri aðgerð getur það valdið skemmdum á minniskortinu og

tækinu sjálfu og gögn sem geymd eru á kortinu geta skemmst.
Hægt er að fjarlægja eða skipta um minniskort án þess að slökkva á tækinu.
1. Gakktu úr skugga um að ekkert forrit sé að nota minniskortið.
2. Fjarlægðu bakhliðina.
3. Ýttu minniskortinu aðeins inn til að losa það og taktu það svo úr.
4. Settu bakhliðina aftur á sinn stað.