
Litaðu þema
Til að laga símann að þínum smekk geturðu litað sum þemu í símanum á eftirfarandi
hátt:
● Til að velja liti með myndavélarleitaranum skaltu velja Valmynd > Stillingar >
Þemu > Litaþema og fylgja leiðbeiningunum.
● Til að velja liti úr mynd sem geymd er í Galleríi, skaltu velja myndina og Valkostir >
Nota mynd > Litaþema og fylgja síðan fyrirmælunum.