Nokia 7610 Supernova - Litaðu þema

background image

Litaðu þema

Til að laga símann að þínum smekk geturðu litað sum þemu í símanum á eftirfarandi

hátt:
● Til að velja liti með myndavélarleitaranum skaltu velja Valmynd > Stillingar >

Þemu > Litaþema og fylgja leiðbeiningunum.

● Til að velja liti úr mynd sem geymd er í Galleríi, skaltu velja myndina og Valkostir >

Nota mynd > Litaþema og fylgja síðan fyrirmælunum.