
Flýtivísar í biðstöðu
Þegar ýtt er einu sinni á hringitakkann opnast listi með þeim símanúmerum sem hringt
hefur verið í. Veldu númer eða nafn og ýttu á hringitakkann til að hringja í númerið.
Vafrinn er opnaður með því að halda inni 0 takkanum.
Hringt er í talhólfið með því að halda inni 1 takkanum.
Þú getur notaðu takka sem flýtivísa.
Sjá „Flýtivísar símtala“, bls. 21.