
AV-snúra
Til að geta skoðað myndir úr Galleríinu og
spjallskilaboð á sjónvarpsskjá þarf fyrst að
tengja Nokia Video-út snúruna CA-92U við
AV-tengi símans. Gættu að litakóðanum
þegar snúran er tengd við sjónvarpið. Þessi
aðgerð er ekki ætluð til að skoða myndskeið.
Litakóði
Merki
hvítt
vinstri analóg rás
rautt
hægri analóg rás
gult
samsett video
Tækið tekið í notkun
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
15