
Tónar
Hægt er að breyta tóni þess sniðs sem er í notkun:
Veldu Valmynd > Stillingar > Tónastillingar. Sömu stillingar er að finna í
valmyndinni Snið.
Ef þú velur hæsta styrk fyrir hringitóninn tekur það hann nokkrar sekúndur að ná þeim
styrk.
Stillingar
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
32