
Upptaka myndskeiða
Ýttu á myndavélartakkann til að nota hreyfimyndatöku eða ef kyrrmyndataka er virk,
flettirðu til hliðar.
Upptaka hreyfimynda er hafin með því að velja Taka upp eða ýta á
myndatökuhnappinn, hlé er gert á upptöku með því að velja Gera hlé eða ýta á
myndatökuhnappinn; og henni er haldið áfram með því að velja Áfram eða ýta á
myndatökuhnappinn. Upptaka er stöðvuð með því að velja Stöðva.
Myndskeið eru vistuð á minniskortinu eða í minni símans, ef það er laust pláss á því.